Styrkur til KAON

Þessar glæsilegu vinkonur Arnrún Eva Guðmundsdóttir og Brynja Dís Hafdal Axelsdóttir, bjuggu til Lomm teygju armbönd og seldu til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.

Stelpurnar seldu armbönd fyrir 17.677 þúsund krónur sem runnu óskipt til KAON.

Stelpurnar völdu að styrkja KAON vegna þess að þær eiga aðstandenda sem hefur fengið krabbamein.

Við hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis þökkum stelpunum kærlega fyrir stuðninginn.