Sumarlokun dagana 7. júlí til 30. júlí
23.06.2025
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður lokað dagana 7. júlí til 30. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna.
Við opnum aftur fimmtudaginn 31. júlí kl. 10:00.
Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélags Íslands er með símann 800- 4040 og er þjónustan öllum opin. Það er hægt að hringja alla virka daga milli kl. 9:00-16:00.
Við minnum á að opnunartíma Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fram að sumarlokun er mánudaga til fimmtudaga, milli kl.10:00-14:00.
Sumarkveðja
Starfsfólk Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis