Tombóla - styrkur

Þessar glæsilegu stelpur, Rósa María Stefánsdóttir, Sigríður Birna Ólafsdóttir, Edda júlíana Jóhannsdóttir og Kara Mjöll Sveinsdóttir, héldu tombólu á dögunum og söfnuðu peningum fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, fjárhæðin hljómaði upp á 12.619 krónur.

Við hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis þökkum stelpunum kærlega fyrir stuðninginn.