Vilt þú vera með í stjórn félagsins?

Stjórn félagsins vantar öfluga liðsfélaga og biðjum við áhugasama um að senda tölvupóst á kaon@krabb.is eða hringja í síma 461-1470.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga til þess a ðhafa samband og þá sérstaklega fólk frá nærsveitum Akureyrar, en starfssvæði okkar er frá Siglufirði í vestri og austur að Stóru tjörnum í Fnjóskadal.

 

Aðalfundur félagsins verður haldinn 12.maí kl 19:30 í þjónustumiðstöð félagsins, Glerárgötu 34, 2.hæð.

Atkvæðarétt á aðalfundi, auk stjórnar, hafa öll þau sem hafa greitt félagsgjald síðastliðins starfsárs.

þið eruð öll velkomin á fundinn og sérstaklega þau sem hafa áhuga á að ganga í stjórn félagsins!

 

Hlökkum til að kynnast nýjum stjórnarmeðlimum :)