Vorönn 2019 - KAON

Starfsemin hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis er farin af stað eftir gott jólafrí. 

Hér má sjá það helsta sem er í boði hjá KAON á vorönn 2019.
Margt spennandi í boði, einhverjar dagsetningar verð auglýstar þegar nær dregur. 
Það er um að gera að fylgjast með okkur á Facebook og hér inn á kaon.is.

Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl.13-16 – Verið velkomin.