Leggðu okkur lið

Það er hægt að leggja okkur lið á margan hátt

 • Félagsaðild

 • Gerast bakhjarl

  • Við leitum eftir bakhjörlum sem vilja leggja okkur lið. Fjárframlög stór sem smá hjálpa okkur að þjónusta krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra á okkar þjónustusvæði.  
  • Smelltu hér til að gerast bakhjarl.  
 • Styrkir

  • Með stökum styrkjum hjálpar þú til við að bjóða margvíslega þjónustu, efla fræðslu, forvarnir og ráðgjöf. Hægt er að styrkja félagið með stakri millifærslu eða með greiðslukortafærslu. 
   - Smelltu hér til að styrkja félagið
 • Styrktarvörur

  • Hægt er að kaupa styrktarvörur á skrifstofu félagsins.  Einnig er vel þegið að íþróttafélög selji fyrir okkur styrktarvörur og þau nýti það til fjáröflunar. Allar upplýsingar um vörurnar má fá á skrifstofu félagsins.
 • Minningarkort