Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
  • S: 461-1470
  • Hafa samband
  • Facebook

Opnunarhátíð 12.okt 2018

  • 153 stk.
  • 16.10.2018
Krabbameinsfélag Akureyar og nágrennis vill þakka öllum þeim sem komu og fögnuðu með okkur á bleika opnunardaginn hjá okkur í nýja húsnæðinu að Glerárgötu 34, á föstudaginn 12. október. Nýja húsnæðið var vígt og haldið upp á bleika daginn, á annað hundrað gestir mættu og áttu notalega stund með okkur. Formaður félagsins Guðrún Dóra Clark hélt tölu og var Halldóra Björg framkvæmdarstjóri heiðruð með gjöf fyrir vel unnin frumkvöðla störf í þágu félagsins ásamt því að Árni hjá Raftákn fékk þakklætis vott fyrir allt sem þau hafa gert fyrir okkur í húsnæðismálum. Tónlistarfólkið Björn Reynisson og Hafdís spiluðu nokkur hugljúf lög og Hildur Ingólfs hélt ræðu um handverkshópinn góða. Nemendur frá tónlistarskóla Akureyrar sáu svo um að flytja okkur nokkur lög á fiðlur. Bakaríið við brúna sá um bakkelsi, Ölgerðin og Kaffibrennslan um drykki. Þetta var yndisleg stund og frábært að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta og eiga þessa stund með okkur, okkur er þakklæti efst í huga og við hlökkum til að takast á við krefjandi verkefni í nýju húsnæði.
Fyrri 1 2 Næsta
kaon-opnun12oktober18_055
kaon-opnun12oktober18_054
kaon-opnun12oktober18_053
kaon-opnun12oktober18_052
kaon-opnun12oktober18_051
kaon-opnun12oktober18_050
kaon-opnun12oktober18_049
kaon-opnun12oktober18_048
kaon-opnun12oktober18_047
kaon-opnun12oktober18_046
kaon-opnun12oktober18_045
kaon-opnun12oktober18_044
kaon-opnun12oktober18_043
kaon-opnun12oktober18_042
kaon-opnun12oktober18_041
kaon-opnun12oktober18_040
kaon-opnun12oktober18_039
kaon-opnun12oktober18_038
kaon-opnun12oktober18_037
kaon-opnun12oktober18_036
kaon-opnun12oktober18_035
kaon-opnun12oktober18_034
kaon-opnun12oktober18_033
kaon-opnun12oktober18_032
kaon-opnun12oktober18_031
kaon-opnun12oktober18_030
kaon-opnun12oktober18_029
kaon-opnun12oktober18_028
kaon-opnun12oktober18_027
kaon-opnun12oktober18_026
kaon-opnun12oktober18_025
kaon-opnun12oktober18_024
kaon-opnun12oktober18_023
kaon-opnun12oktober18_022
kaon-opnun12oktober18_021
kaon-opnun12oktober18_019
kaon-opnun12oktober18_018
kaon-opnun12oktober18_017
kaon-opnun12oktober18_016
kaon-opnun12oktober18_015
kaon-opnun12oktober18_014
kaon-opnun12oktober18_013
kaon-opnun12oktober18_012
kaon-opnun12oktober18_011
kaon-opnun12oktober18_010
kaon-opnun12oktober18_009
kaon-opnun12oktober18_008
kaon-opnun12oktober18_007
kaon-opnun12oktober18_006
kaon-opnun12oktober18_005
kaon-opnun12oktober18_004
kaon-opnun12oktober18_003
kaon-opnun12oktober18_001
kaon-opnun12oktober18_002
Fyrri 1 2 Næsta
  • Hafa samband
  • Saga félagsins
  • Stjórn félagsins
  • Starfsreglur stjórnar
  • Lög félagssins
  • Starfsmenn
  • Myndir
  • Velunnarar
  • Siðareglur
  • Ársskýrslur
    • 2024
    • 2023
    • 2022
    • 2021
    • 2020
    • 2019
    • 2018
    • 2017
    • 2016
    • 2015
    • 2014
  • Þjónusta
    • Ráðgjöf og stuðningur
    • Námskeið og hópastarf
    • Heilsuefling
    • Sjúkrahótel og íbúðir
    • Réttindi
    • Eirberg
    • Fyrirspurn til ráðgjafa
    • Panta tíma hjá ráðgjafa
    • Óska eftir símtali
    • Fræðsla
      • Fræðsla
      • Algeng krabbamein
      • Fjölmiðlar
  • Styrkja starfið
    • Skráning í félagið
    • Minningarkort
  • Um okkur
    • Hafa samband
    • Saga félagsins
    • Stjórn félagsins
    • Starfsreglur stjórnar
    • Lög félagssins
    • Starfsmenn
    • Myndir
    • Velunnarar
    • Siðareglur
    • Ársskýrslur
      • 2024
      • 2023
      • 2022
      • 2021
      • 2020
      • 2019
      • 2018
      • 2017
      • 2016
      • 2015
      • 2014
  • Viðburðir
  • Fréttir

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis  |  Glerárgata 34, 2. hæð 600 Akureyri  |  S: 461-1470  | kaon@krabb.is  |  Kt: 520281-0109  | Rn: 0302-22-002474