24.08.2017
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veturinn 2017-2018
Starfsmenn félagsins eru:
Halldóra Björg Sævarsdóttir (Dóra), framkvæmdarstjóri og textíl-framhaldsskólakennari
Katrín Ösp Jónsdóttir, verkefnastjóri og hjúkrunarfræðingur
Regína Ólafsdóttir, sálfræðingur
Sjálfboðaliðar félagsins eru:
Magnfríður S. Sigurðardóttir (Magna) , iðjuþjálfi
Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir.
Samstarfsaðili: Sigrún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari. Sund á mánudögum og fimmtudögum.
Sjá nánar með því að ýta á fréttina
ATh. birt með fyrirvara um breytingar
Lesa meira
18.08.2017
Kæru vinir og velunnarar,
Reykjavíkurmaraþonið er á morgun og við hvetjum ykkur til að heita á þá 27 hlaupara sem hlaupa til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Við erum þeim ómetanlega þakklát!
Styrkirnir eru meðal annars nýttir í sálfræðiviðtöl fyrir þá sem glíma við krabbamein og aðstandendur þeirra hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands. Einnig aðstoðum við fólk að borga fyrir gistingu í Reykjavík þegar fólk þarf að fara í meðferð þangað. Í vetur verða nokkrir hópar í gangi svo sem aðstandendahópur, hópur fyrir fólk sem er að ljúka meðferð, hópur fyrir fólk sem hefur nýlega greinst með krabbamein, hópur fyrir fólk sem hefur misst maka úr krabbameini.
Við verðum með hvatningastöð við Ægissíðu á móti Dunhaga og hlökkum til að sjá ykkur sveitt og sæl
Hér má heita á hlauparana: https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/285/krabbameinsfelag-akureyrar-og-nagrennis
Lesa meira
12.06.2017
Sumarlokun KAON er frá 19. júní- 11. ágúst. Opnum aftur 14.ágúst
Gleðilegt sumar kæru vinir
Lesa meira
24.05.2017
Sundleikfimin sem verið hefur í innilaug Akureyrarsundlaugar er nú komin í frí. Byrjum aftur í ágústlok eða byrjun september. Nánar auglýst þegar nær dregur.
Lesa meira