Fréttir

Ný heimasíða í loftið

KAON hefur núna sett nýja heimasíðu í loftið - það er ósk okkar að hún nýtist sem best - allar ábendingar eru vel þegnar og vefurinn verður í mótun.
Lesa meira

Hvað er í boði í vetur fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein?

Skrifstofa Krabbameinsfélagsins á Akureyri að Glerárgötu 24, 2.hæð (fyrir ofan VÍS) er opin mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá klukkan 13:30-16:00. Símatími er einnig þessa daga í síma 461-1470. Netfangið okkar er kaon@simnet.is og erum við líka á Facebook. Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur starfar hjá félaginu og eru viðtöl við hana eftir samkomulagi. Við hvetjum fólk til að nýta sér það sem í boði er og tökum vel á móti öllum sem líta við hjá okkur á skrifstofunni.
Lesa meira