Fréttir

Hrúturinn - tékkað á pungnum!

Fimmtudaginn 5. mars verður haldið málþing í Hofi undir yfirskriftinni „Karlar og krabbamein“
Lesa meira

Heilbrigðisráðuneytið veitir KAON styrk

Það var vel við hæfi að afhending styrksins fór fram á Alþjóðlega Krabbameinsdeginum
Lesa meira

Sjö sjálfboðaliðar formlega kynntir til starfa

Starf félagsins hefur vaxið hratt á undanförnum árum og því er þáttaka sjálfboðaliða ómetanleg.
Lesa meira

KAON hlýtur tvær styrkúthlutanir frá Norðurorku

Krabbameinsfélag Akureyrar og Nágrennis hlaut styrki frá Norðurorku til að halda tvö málþing.
Lesa meira

Blikkrás afhendir bleikan styrk

Blikkrás seldi bleik skóhorn til styrktar KAON í október og færði félaginu í framhaldi styrk að upphæð 188.000,- kr.
Lesa meira

Oddfellowstúkan Sjöfn kom færandi hendi fyrir jól

Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis barst þann 23. desember 300.000 króna peningagjöf frá Oddfellowstúkunni Sjöfn.
Lesa meira

Starfsemi yfir jólin hjá KAON

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum þann stuðning og þá velvild sem við höfum notið á árinu.
Lesa meira

Jólakort til sölu hjá KAON

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur til sölu jólakort Styrks, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Um er að ræða tvennslags kort með myndum eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur listmálara.
Lesa meira

Peninga gjöf frá Herði Óskarssyni - Mynthringar og allskonar

Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis barst þann 25.nóvember síðastliðinn 400.000 króna peningagjöf fá Herði Óskarssyni.
Lesa meira

Jólagleði KAON 2019

Fimmtudaginn 5. desember kl.17:00-18:30 Notaleg samverustund í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, Glerárgötu 34, 2.hæð. Sýning á verkum barna af barnanámskeiði haustsins, Elín Berglind og Eyrún G. lesa upp úr barnabókum, Jólatónlist og músastiga föndurhorn, Tombóla til styrktar félaginu, miðinn á 1.500 krónur, ekki posi á staðnum,
Lesa meira