Fréttir

Yoga nidra slökunar námskeið - hefst 18.apríl

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður félagsmönnum og aðstandendum þeirra upp á fjögurra tíma Yoga nidra slökunar námskeið. Einu sinni í viku, á mánudögum, hefst 18. Apríl og lýkur 9. Maí. Fjögur skipti í heildina. Frá kl. 17:15-18:15.
Lesa meira

Takk fyrir frábært Kótilettukvöld!

Fimmtudaginn 17.mars hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Kótilettukvöld í tilefni Mottumars, til styrktar félaginu. Miðasalan gekk vonum framar og var uppselt í 150 sæti. Viðburðurinn var haldinn á Vitanum mathús og heppnaðist mjög vel, takk kærlega fyrir komuna öll sem eitt!
Lesa meira

Snyrtinámskeið - Gott útlit - Betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð eða hafa nýlega lokið. Kristjana Rúnarsdóttir sérfræðingur frá Lancome leiðbeinir um förðun, umhirðu húðar o.fl. Námskeiðið verður 6.apríl frá kl. 10:00-12:00 og 13:30-15:30 Ekkert Þáttökugjald
Lesa meira

Skrifstofan lokuð frá hádegi í dag

17.mars opið 10-12 lokað 12-16
Lesa meira

Dagskrá Kótilettukvöldsins og styrktaraðilar

Fimmtudaginn 17.mars verður Kótilettukvöldið okkar haldið, það hefur gengið mjög vel að selja miða og einungis eru örfáir miðar eftir. Viðburðurinn verður haldinn á Vitanum og byrjar kl 18:30, húsið opnar kl 18.
Lesa meira

Minnisnámskeið - einbeiting og minni

Námskeiðið verður haldið 1.apríl, frá kl. 17-19 og er ætlað þeim sem hafa áhyggjur af minni sínu í kjölfar veikinda en einnig þeim sem vilja fræðast um minnið og læra að nýta sér mismunandi minnistækni.
Lesa meira

Kótilettukvöld í tilefni Mottumars

Til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis
Lesa meira

Stuðningsfulltrúanámskeið á Akureyri

Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í stuðningsnetinu verður haldið laugardaginn 2. apríl, frá klukkan 10:00 til 18:00. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, Glerárgötu 34, 2. hæð. Ekkert þátttökugjald.
Lesa meira

Styrkur frá Norðurorku

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis var svo heppið að eiga eitt af 39 verkefnum sem hlutu styrk að þessu sinni og nam heildarfjárhæð styrkjanna sjö milljónum króna.
Lesa meira

Yoga nidra hádegisslökun

Í mars ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að bjóða upp á Yoga nidra í hádeginu. Tímarnir verða 16. 23. 30. mars og 6.apríl, kl 12:10, í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34, 2. hæð. Skráning er í hvern tíma fyrir sig, í síma 461-1470 eða með tölvupósti á kaon@krabb.is.
Lesa meira