Fréttir

Tímabókanir hjá félagsráðgjafa - 10. apríl

Miðvikudaginn 10. apríl verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn mánudaginn 22. apríl 2024 kl.16:30.
Lesa meira

Viðtöl í boði á Húsavík þann 3. apríl

Lesa meira

Samúðarþreyta - Fyrirlestur fyrir heilbrigðisstarfsfólk

Lesa meira

Takk fyrir frábært Kótilettukvöld!

Fimmtudaginn 7. mars hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis sitt árlega Kótilettukvöld í tilefni af Mottumars.
Lesa meira

Hvíldarhelgi í Mývatnsveit 20. - 21. apríl 2024

​Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á hvíldarhelgi í Mývatnsveit 20.-21. apríl.
Lesa meira

Yoga Nidra slökunarnámskeið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum upp á Yoga Nidra slökunarnámskeið hjá Sjálfsrækt.
Lesa meira

Auktu heilbrigðið með örfáum breytingum – fyrirlestur og búðarferð

Krabbameinsfélagið vill aðstoða fólk við að breyta líðan og lífstíl með einungis örfáum breytingum á mataræði.
Lesa meira

Tímabókanir hjá félagsráðgjafa - 6. mars

Miðvikudaginn 6. mars verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira

Námskeið - Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð eða hafa nýlega lokið henni.
Lesa meira