Fréttir

Peninga gjöf frá Herði Óskarssyni - Mynthringar og allskonar

Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis barst þann 25.nóvember síðastliðinn 400.000 króna peningagjöf fá Herði Óskarssyni.
Lesa meira

Jólagleði KAON 2019

Fimmtudaginn 5. desember kl.17:00-18:30 Notaleg samverustund í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, Glerárgötu 34, 2.hæð. Sýning á verkum barna af barnanámskeiði haustsins, Elín Berglind og Eyrún G. lesa upp úr barnabókum, Jólatónlist og músastiga föndurhorn, Tombóla til styrktar félaginu, miðinn á 1.500 krónur, ekki posi á staðnum,
Lesa meira

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 27. nóvember kl.12-13

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 27. nóvember kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Fjölskyldan og krabbamein - Regína starfsmaður KAON.
Lesa meira

Íslenskur krosssaumur - námskeið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með námskeið í íslenskum krosssaum fimmtudaginn 28. nóvember frá kl.13-16. Magga Bald og Dóra leiðbeina. Efniskostnaður er 1.000 kr.
Lesa meira

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 20.nóvember kl.12-13

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 20. nóvember kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Að styðja við nákominn með krabbamein - Katrín og Regína starfsmenn KAON.
Lesa meira

Styrkir til KAON í Bleikum október - Takk!

Okkur hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis langar að þakka kærlega fyrir alla þá styrki sem okkur hafa borist í Bleikum október 2019.
Lesa meira

Hádegis­fræðsla: Náttúru­vörur og krabba­mein - Streymi á fyrirlestri frá KÍ

Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl.12:00-13:00 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis. Streymt verður frá fyrirlestri frá Ráðgjafaþjónstu Krabbameinsfélags Íslands: Náttúruvörur og krabbamein.
Lesa meira

Hádegisfræðsla í nóvember - dagskrá

Hádegisfræðsla alla miðvikudaga í haust frá kl.12-13 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Hér má sjá dagskrána fyrir nóvember. Fræðslan er opin öllum - verið velkomin.
Lesa meira

Barnanámskeið

Námskeið fyrir börn sem eiga það sameiginlegt að vera aðstandendur krabbameinsgreindra. Börnin fá tækifæri til að skapa, upplifa og tjá sig í gegnum Pouring Technique. Fjölskyldan og ást verður viðfangsefnið.
Lesa meira

Skapandi prjón - námskeið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með námskeið í skapandi prjóni fimmtudagana 31.okt, 14.nóv og 21.nóv frá kl.13-16. Rósa Matthíasdóttir kennir.
Lesa meira