27.10.2023
Þann 7. nóvember kemur Áslaug hjúkrunar- og kynfræðingur í heimsókn til okkar og í boði verða tímar í ráðgjöf hjá henni fyrir einstaklinga eða pör.
Lesa meira
25.10.2023
Föstudaginn 3. nóvember ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að loka bleikum október með því að bjóða upp á viðburð í Hofi.
Lesa meira
23.10.2023
Miðvikudaginn, 25. október, verður Gígja frá Eirberg hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis með kynningu á nærfötum og sundfötum.
Lesa meira
23.10.2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fékk á dögunum styrk í minningu Aðalbjörgu Hafsteinsdóttur jóga og líkamsræktarfrömuðar.
Lesa meira
16.10.2023
Fimmtudaginn, 19. október, verður Gígja frá Eirberg hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis með kynningu á nærfötum og sundfötum.
Lesa meira
12.10.2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum upp á Yoga Nidra slökunarnámskeið hjá Sjálfsrækt.
Lesa meira
10.10.2023
Miðvikudaginn 25. október verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira
02.10.2023
Miðvikudaginn 11. október ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að mæta til Ólafsfjarðar í tilefni bleiks októbers.
Lesa meira
27.09.2023
Í tilefni Dekurdaga ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að bjóða heilbrigðisstarfsfólki og öðrum sem starfa innan heilbrigðisgeirans að mæta og eiga notarlega stund saman hjá Sjálfsrækt.
Lesa meira
21.09.2023
Miðvikudaginn 27. september kl. 18:00-19:30 verður í boði að koma prófa Pílu hjá Píldudeild Þórs fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur.
Lesa meira