24.08.2023
Undanfarnar vikur hefur Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fengið nokkra glæsilega styrki frá fyrirtækjum, félögum og einstaklingum.
Lesa meira
21.08.2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum upp á Yoga Nidra slökunarnámskeið hjá Sjálfsrækt.
Lesa meira
09.08.2023
Fjarnámskeiðið verður mánudaginn 28. ágúst kl. 13:00-16:00. Þátttakendur fá senda slóð til að fara inn á.
Lesa meira
29.06.2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður lokað dagana 3. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna.
Lesa meira
26.06.2023
Ný stjórn var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var nýlega.
Lesa meira
06.06.2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fékk á dögunum ansi skemmtilegann styrk
Lesa meira
31.05.2023
Mánudaginn 5. júní verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira
30.05.2023
Þekkir þú starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis?
Lesa meira
22.05.2023
Þekkir þú starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis?
Lesa meira
17.05.2023
Hópurinn hittist á laugardögum frá kl.13:00-15:00 í húsnæði Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, Glerárgötu 34.
Lesa meira