Fréttir

Hádegisfyrirlestur 27.október

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 27. október kl. 12:00. Dóróthea Jónsdóttir tölvunarfræðingur verður með erindið „Síðbúnar afleiðingar krabbameinslyfjameðferðar“ Fyrirlestrinum verður streymt, svo hægt verður að horfa að heiman ef fólk vill það frekar.
Lesa meira

Eirbergs kynning og bleikt kaffiboð

Fimmtudaginn, 21. október, verður Eirberg hjá okkur með fræðslu og vörukynningu. Hægt verður að skoða vörur frá þeim, fá ráðgjöf og máta. Það verður opið hús milli 13 og 15:30, en fræðsla frá Eirberg verður klukkan 13:30. Boðið verður upp á bleikt bakkelsi og kaffi í tilefni bleiks októbers.
Lesa meira

Kynningarfundur á Framför, 19. október

Framför, félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandenda, mun halda kynningarfund þann 19. október kl. 20:00.
Lesa meira

Hádegisfyrirlestur 13. október

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á hádegisfyrirlestur miðvikudaginn 13.október kl. 12:00 í þjónustumiðstöð félagssins, Glerárgötu 34. 2.hæð.
Lesa meira

Gjöf í minningu Drafnar Friðfinnsdóttur

Við hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis vorum svo heppin að fá grafíklistaverk eftir Dröfn Friðfinnsdóttur að gjöf í síðustu viku.
Lesa meira

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2021

Kærar þakkir til allra sem hlupu fyrir okkur í ár!
Lesa meira

Yoga nidra slökun, námskeið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður félagsmönnum og aðstandendum þeirra upp á fjögurra tíma Yoga nidra slökunar námskeið.
Lesa meira

Námskeið: Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð.
Lesa meira

Opið hús

Miðvikudaginn 22. september kl. 15:00-18:00 verður opið hús hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis og Heilsu og sálfræðiþjónustunni.
Lesa meira

Leshópur

Leshópur félagsins hefur göngu sína í haust.
Lesa meira