Fréttir

Tímabókanir hjá félagsráðgjafa - 11. janúar 2024

Fimmtudaginn 11. janúar verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira

Gjafir til SAK

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis afhenti á dögunum Sjúkrahúsinu á Akureyri gjafir.
Lesa meira

Húsavík 23. nóvember

Þekkir þú starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis?
Lesa meira

Póstleiðin á aðventu 2023

Á aðventu 2023 mun Einar Skúlason ganga gömlu póstleiðina frá Seyðisfirði til Akureyrar með jólakort og jólakveðjur til fólks og fyrirtækja á Akureyri í farteskinu til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Kransanámskeið og skrautritunarnámskeið

Kransanámskeið og skrautritunarnámskeið
Lesa meira

Tímabókanir hjá sálfræðing 20. nóvember

Mánudaginn 20. nóvember verður Jóhann B. Arngrímsson sálfræðingur hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélags íslands hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira

Styrktartónleikar KAON

Græni hatturinn 9. nóvember kl. 21:00. Húsið opnar kl. 20:00
Lesa meira

Tímar og erindi frá Áslaugu hjúkrunar- og kynfræðing

Þann 7. nóvember kemur Áslaug hjúkrunar- og kynfræðingur í heimsókn til okkar og í boði verða tímar í ráðgjöf hjá henni fyrir einstaklinga eða pör.
Lesa meira

Uppgjör á Bleikum október – 3. nóvember

Föstudaginn 3. nóvember ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að loka bleikum október með því að bjóða upp á viðburð í Hofi.
Lesa meira

Kynning á vörum frá Eirberg 25. október

Miðvikudaginn, 25. október, verður Gígja frá Eirberg hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis með kynningu á nærfötum og sundfötum.
Lesa meira