Fréttir

Námskeið fyrir einstaklinga sem eru með krabbamein eða hafa nýlokið krabbameinsmeðferð

Námskeiðið er vettvangur til að hitta jafninga og fá fræðslu. Málefni sem verður farið yfir er t.d. líf í kjölfar krabbameins, mikilvægi hreyfingar, næringar og andlegrar vellíðunnar.
Lesa meira

Yoga nidra námskeið, hefst 9.janúar

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra upp á fjögurra tíma Yoga nidra námskeið.
Lesa meira

Sjálfsumhyggja og endurnæring – dekurhelgi á Húsavík 18.–19. febrúar 2023

​Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í samstarfi við Sjálfsrækt bjóða upp á dekurhelgi á Húsavík 18. - 19.- febrúar.
Lesa meira

Oddfellowstúkan Sjöfn styrkir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Oddfellowstúkan Sjöfn á Akureyri veitti Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis 700 þúsund króna styrk í tilefni af 70 ára afmæli félagsins fyrr á árinu.
Lesa meira

Opnunartími yfir jól og áramót

Hátíðarkveðja og þakkir
Lesa meira

Endurgreiðsla á íbúð eða sjúkrahóteli

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis tekur þátt í að niðurgreiða kostnað á íbúðum og dvöl á sjúkrahóteli sem einstaklingar af okkar félagssvæði þurfa að dvelja í Reykjavík á meðan krabbameinsmeðferð stendur.
Lesa meira

Hörður færir félaginu styrk

Minningargjöf í nafni Sigurðar Viðars Óskarssonar
Lesa meira

Harpa félagsráðgjafi – tímabókanir

Fimmtudaginn 15. desember verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira

Skrautritunarnámskeið 13. desember

Lesa meira

FRESTAÐ - Sjálfsmildi & slökun

Lesa meira