Fréttir

Styrkur frá Eik fasteignafélagi

Eik fasteignafélag, eigandi Glerártorgs, veitir styrk til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Dalvík – Samvera fyrir einstaklinga sem greinst hafa með Krabbamein

Stuðningur og samvera fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein.
Lesa meira

Námskeið - Gott útlit - betri líðan

Snyrtinámskeið ætlað konum sem eru í krabbameinsmeðferð eða hafa nýlega lokið henni.
Lesa meira

Viðtöl hjá ráðgjafa á Sauðárkróki 23. október

Ráðgjafi frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Sauðárkróki, fimmtudaginn 23. október. Viðtölin verða á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki.
Lesa meira

Dagskráin í Bleikum október

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir fólki sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.
Lesa meira

Fyrirlestur með Snæbirni - Áhrif veikinda á fjölskyldur

Mánudaginn 6. október ætlar Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis að bjóða upp á fyrirlestur og umræður um áhrif veikinda á fjölskyldur með Snæbirni.
Lesa meira

Dalvík - þekkir þú starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis?

Starfsmenn frá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis verða á Heilsugæslunni á Dalvík mánudaginn 22. september milli kl. 10:00-12:00.
Lesa meira

Íbúðir Krabbameinsfélagsins

Krabbameinsfélagið á nokkrar íbúðir við Rauðárstíg 33 sem standa sjúklingum og aðstandendum þeirra utan af landi til boða á meðan á krabbameinsmeðferð stendur.
Lesa meira

Styrkur frá íbúum Melateigs

Fulltrúar íbúa og eigenda fasteigna við Melateig 1 til 41 á Akureyri komu á dögunum og færðu félaginu 600.000 þúsund krónur að gjöf sem skal nýtast fyrir íbúa hér á svæðinu.
Lesa meira

Frítt í Skógarböðin

Miðvikudaginn 17. september ætla Skógarböðin að bjóða einstaklingum sem eru í þjónustu hjá okkur frítt í böðin.
Lesa meira