Fréttir

Starfar þú með einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein?

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis bíður heilbrigðisstarfsfólki og öðrum sem vinna náið með einstaklingum sem greinst hafa með krabbamein upp á Yoga nidra tíma hjá Sjálfsrækt.
Lesa meira

Dagskráin í september

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis veitir fólki sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra fjölbreytta þjónustu.
Lesa meira

Styrkleikar og gildi - Fyrirlestur frá Sjálfsrækt

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis bíður upp fyrirlestur um Styrkleika og gildi með Hrafnhildi Reykjalín frá Sjálfsrækt.
Lesa meira

Pizzuveisla fyrir krakka

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis ætlar að bjóða barnafjölskyldum þar sem fjölskyldumeðlimur hefur greinst með krabbamein í Pizzuveislu á Greifanum.
Lesa meira

Viðtöl og opið hús á Húsavík 27. ágúst

Ráðgjafi frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður á Húsavík, miðvikudaginn 27. ágúst.
Lesa meira

Dagskráin í ágúst og lengri opnunartími

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur opnað aftur eftir sumarfrí og starfsemin er komin á fullt.
Lesa meira

Þjónustukönnun Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

Lesa meira

Sumarlokun dagana 7. júlí til 30. júlí

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður lokað dagana 7. júlí til 30. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna.
Lesa meira

Viðtöl í boði á Siglufirði

Vantar þig stuðning? Viðtöl hjá ráðgjafa eru í boði á Siglufirði.
Lesa meira

Fyrirlestur um Sáttar og atferlismeðferð, ACT með Ingu Dagný

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis bíður upp fyrirlestur um Sáttar og atferlismeðferð ACT í langvarandi veikindum með Ingu Dagnýju Eydal hjúkrunarfræðing hjá Heilsu og Sálfræðiþjónustunni.
Lesa meira