27.03.2023
Fimmtudaginn 23. mars hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Kótilettukvöld í tilefni Mottumars, til styrktar félaginu.
Lesa meira
24.03.2023
Miðvikudaginn 12. apríl býður Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis heilbrigðisstarfsfólki á fyrirlestur um Samþúðarþreytu með Katrínu Ösp Jónsdóttur.
Lesa meira
16.03.2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis heldur Kótilettukvöld þann 23. mars í tilefni Mottumars.
Lesa meira
22.02.2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis heldur Kótilettukvöld þann 23. mars í tilefni Mottumars.
Lesa meira
16.02.2023
Snæbjörn Ómar Guðjónsson sérfræðingur í geðhjúkrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri mun fjalla um áhrif veikinda á fjölskyldur.
Lesa meira
15.02.2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður félagsmönnum sínum og aðstandendum upp á tvennskonar námskeið hjá Sjálfsrækt. Annars vegar Slökunarnámskeið fyrir karla sem eru greindir með krabbamein og Yoga Nidra tíma.
Lesa meira
06.01.2023
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í samstarfi við Vaivu hjá Studio Vast bjóða upp á skrautritunarnámskeið.
Lesa meira
05.01.2023
Miðvikudaginn 25. janúar verður Harpa Ásdís félagsráðgjafi hjá ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins hjá okkur á Akureyri.
Lesa meira
04.01.2023
Námskeiðið er vettvangur til að hitta jafninga og fá fræðslu. Málefni sem verður farið yfir er t.d. líf í kjölfar krabbameins, mikilvægi hreyfingar, næringar og andlegrar vellíðunnar.
Lesa meira