Fréttir

Körfugerðarnámskeið

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með körfugerðarnámskeið fimmtudaginn 25. október, kl.13:00.
Lesa meira

Húmor og aðrir styrkleikar - Edda Björgvins

Þriðjudaginn 23. október nk. verður haldinn annar fyrirlesturinn í mánaðarlegri fyrirlestraröð Krafts - Ungt fólk og krabbamein.
Lesa meira

Út í lífið - Karlmenn

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fer af stað með námskeið fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein og eru að ljúka eða hafa nýlega lokið krabbameinsmeðferð.
Lesa meira

Laufin - Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur misst maka af völdum krabbameins.

Laufin - Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur misst maka af völdum krabbameins.
Lesa meira

5 ára afmæli - ,,Skapandi handverk og spjall“

Í gær þann 17. október varð Handverkshópurinn ,,Skapandi handverk og spjall“ 5 ára.
Lesa meira

Opnunarhátíð - Bleikur dagur

Lesa meira

Opnunarhátíð og Bleikur dagur 12. október

Opnunarhátíð og Bleikur dagur 12. október kl.16:00 - 18:00 í nýja húsnæðinu, Glerárgötu 34, 2.hæð. Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa meira

Bleika slaufan afhjúpuð og ný ljósmyndasýning opnuð

Föstudaginn 28. september, hófst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan.
Lesa meira

Má bjóða þér að gleðjast með okkur?

Má bjóða þér að gleðjast með okkur? Við afhjúpum Bleiku slaufuna 2018 á Glerártorgi föstudaginn 28. september kl. 17:00. Á sama tíma opnum við nýja og glæsilega ljósmyndasýningu.
Lesa meira

Nýtt húsnæði - Glerárgata 34 - 2. hæð.

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis er flutt úr Glerárgötu 24 yfir í Glerárgötu 34, 2.hæð.
Lesa meira