Fréttir

Nánd og kynlíf eftir greiningu krabbameins - námskeið 4 skipti

Námskeið fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og/eða nána aðstandendur þeirra. Stuðst er við Hugræna atferlismeðferð, núvitund og slökun.
Lesa meira

Námskeið - Tölur úr Fimo leir

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með námskeið í gerð á tölum úr Fimo leir fimmtudaginn 7.nóvember frá kl.13-16. Guðrún Nunna kennir, allt efni á staðnum.
Lesa meira

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 30.október kl.12-13

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 30.október kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Katrín starfsmaður KAON ræðir kynlíf og krabbamein.
Lesa meira

Endurvinnslan og KAON

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis vill benda á það að nú er hægt að láta fjárhæð fyrir skilagjald á endurvinnanlegum flöskum og dósum hjá Endurvinnslunni að Furuvöllum 11 renna beint til félagssins.
Lesa meira

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 23.október kl.12-13

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 23.október kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Streymt verður frá KÍ, fyrirlestrinum: Hvað er bólgu­hemjandi fæði?
Lesa meira

Bleikt boð hjá KAON - Takk fyrir komuna

Fimmtudaginn 10.október hélt Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis Bleikt boð í tilefni af Bleikum október. Húsið opnaði kl.13:00 og kom fjöldi fólks í hús.
Lesa meira

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 16.október

Hádegisfræðsla miðvikudaginn 16.október kl.12:00-13:00 í húsnæði félagsins, Glerárgötu 34. Katrín og Regína starfsmenn KAON ræða sorg og samviskubit.
Lesa meira

Bleikt Boð

Þriðjudaginn 1.október, hófst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagana, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. Í tilefni af bleikum október býður Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis í bleikt boð hjá félaginu, Glerárgötu 34, 2.hæð, fimmtudaginn 10. október kl.13:00-16:00.
Lesa meira

Styrkur til KAON

Þessar glæsilegu vinkonur Arnrún Eva Guðmundsdóttir og Brynja Dís Hafdal Axelsdóttir, bjuggu til Lomm teygju armbönd og seldu til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Bleikur október 2019

Í dag, þriðjudaginn 1.október hófst árverkni- og fjáröflunarátka Krabbameinsfélagana, Bleika slaufan, undir slagorðinu „þú ert ekki ein“.
Lesa meira