04.09.2019			
	
	Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis ásamt Krabbameinsfélagi Íslands tekur þátt í LÝSU rokkhátíð samtalsins sem fer fram dagana 6. og 7. september 2019 í Hofi Akureyri.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					02.09.2019			
	
	Við hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis tilkynnum að frá og með 1. september mun opnunartíminn á skrifstofunni verða lengdur frá því að vera frá kl.13:00-16:00 í 10:00-16:00, mánudaga til fimmtudaga.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					30.08.2019			
	
	Námskeið fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein.  Markmið námskeiðsins er að bæta lífsgæði í kjölfar krabbameinsgreiningar.  Meðal efnis á námskeiðinu eru aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar, kvíði, depurð, þreyta, svefn, kynheilbrigði og aukaverkanir. Núvitund og slökun í byrjun og lok hvers tíma.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					28.08.2019			
	
	Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður upp á fjölbreytta heilsueflingu haustið 2019.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					27.08.2019			
	
	Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram laugardaginn 24.ágúst í 36. sinn. Til þátttöku voru skráðir 14.667 hlauparar á öllum aldri. Þátttökumet var sett í 10 km hlaupinu þar sem 7203 tóku þátt og 3 km skemmtiskokki þar sem 2436 voru skráðir til þátttöku. Áheita met var slegið sem sett var í fyrra en áheitin eru komin yfir 160 milljónir.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					19.08.2019			
	
	Kraftur leitar að starfsmanni, í 30% starf til að hafa umsjón með NorðanKrafti sem er stuðningshópur fyrir unga krabbameinsgreinda (45 ára og yngri). NorðanKraftur er staðsettur á Akureyri á að þjónusta félagsmenn Krafts á því svæði og nágrenni. Hópurinn er samstarfsverkefni Krafts og KAON (Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis).
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					15.08.2019			
	
	Hér má sjá yndislega kveðju frá Marín Lind Ágústsdóttur, sem hljóp fyrir KAON í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í fyrra. Marín verður fjarverandi núna í ár en vill koma þessum skilaboðum áleiðis ❤
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					12.08.2019			
	
	Opið hús fyrir konur sem greinst hafa með krabbamein. Hægt að koma með handverk og fá leiðsögn ef þarf eða einfaldlega koma í góðan félagsskap og kaffisopa.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					07.08.2019			
	
	Krabbameinsfélag Austfjarða og Krabbameinsfélag Austurlands bjóða krabbameinsgreindum og aðstandendum þeirra að Eiðum helgina 30. ágúst - 1. september 2019.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					06.08.2019			
	
	Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2019 fer fram þann 24.ágúst og verður þetta í þrítugasta og sjötta sinn sem hlaupið er haldið. Boðið er uppá vegalengdir fyrir alla aldurshópa og getustig.
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur skráð sig til leiks sem góðgerðarfélag svo nú er um að gera að reima á sig hlaupaskóna.
Lesa meira