Fréttir

Óskað er eftir um­sókn­um um styrki úr Vísinda­sjóði Krabba­meins­félags­ins

Umsóknarfrestur er til mánudagsins 4. mars kl. 16.00. Markmið sjóðsins er að efla rannsóknir á orsökum krabbameina, forvörnum, meðferð og lífsgæðum sjúklinga.
Lesa meira

Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn – 4.febrúar

Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn er í dag, 4. febrúar. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á þeim vanda sem fylgir krabbameinum og hvetja til umbóta og eflingar á sviði forvarna, greiningar og meðferðar gegn krabbameinum.
Lesa meira

Krabbameinsáætlun til ársins 2030

Í vikunni urðu stór tímamót þegar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti að fyrsta íslenska krabbameinsáætlunin, sem gildir til ársins 2030, hefði verið samþykkt.
Lesa meira

Styrkveiting frá Norðurorku

Fimmtudaginn 10. janúar úthlutaði Norðurorka styrkjum til samfélagsverkefna og fór athöfnin fram í Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira

Vorönn 2019 - KAON

Lesa meira

Bréf til kvenna um skimanir hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagins

Í desember ár hvert fá konur sem verða 23 ára á komandi ári kynningarbréf frá Leitarstöðinni þar sem kynnt er fyrir þeim að skipuleg skimun fyrir leghálskrabbameini hefjist við 23 ára aldur. Á Íslandi býðst konum á aldrinum 23 ára til 65 ára regluleg skimun fyrir leghálskrabbameini á þriggja ára fresti. Á sama tíma eru einnig send kynningarbréf til allra kvenna sem verða 40 ára á komandi ári og þeim kynnt fyrirkomulag skipulegrar skimunar fyrir brjóstakrabbameini sem hefst við 40 ára aldur. Konum á Íslandi býðst regluleg skimun fyrir brjóstakrabbameini með brjóstamyndatöku á tveggja ára fresti til 69 ára aldurs.
Lesa meira

Jólakveðja frá starfsmönnum og stjórn KAON

Þakklæti er okkur efst í huga eftir árið og hlökkum við til að sjá ykkur á því nýja.
Lesa meira

Cave Canem hönnunarstofa styrkir KAON

Í október styrkti Cave Canem hönnunarstofa, ásamt Ásprent sem prentaði kortin, Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis með sölu á kortum með teikningum af trédúkkum sem þau handmála og bjóða upp á í búð sinni.
Lesa meira

Bleik skóhorn – Blikkrás

Fyrirtækið Blikkrás framleiðir löng skóhorn úr pólýhúðuðu stáli í mörgum litum. Í Bleikum október seldi Blikkrás bleik skóhorn og af hverju seldu skóhorni runnu 2000 krónur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Gjöf til KAON frá Herði Óskarssyni

Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis barst í dag, þann 16. nóvember 2018, 100.000 króna peningagjöf frá Herði Óskarssyni.
Lesa meira