15.04.2019
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með byrjendanámskeið í vatnslitamálun fimmtudagana 2. og 9. maí, kl.13-16.
Rósa Matthíasdóttir kennir.
Allt efni á staðnum og þátttökugjald er 3.000 krónur.
Skráning á dora@krabb.is eða í síma 461-1470
Lesa meira
12.04.2019
Börn og unglingar sem eru aðstandendur krabbameinsgreindra.
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 - kl.12.15-16.30.
Staðsetning: Lionssalurinn, Skipagötu 14, 4.hæð, Akureyri.
Lesa meira
08.04.2019
Aðalfundur Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn þriðjudaginn 23.apríl kl.20:00.
Dagskrá - venjuleg aðalfundastörf.
Lesa meira
21.03.2019
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með námskeið í gerð á Mandölumyndum fimmtudagana 4. og 11. apríl kl.13-16.
Lesa meira
18.03.2019
Það var þéttsetinn bekkurinn á málþinginu „Karlar og krabbamein” sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær, fimmtudaginn 14. mars.
Lesa meira
12.03.2019
Hamingjukrukkur - námskeið.
Fimmtudagana 21. og 28. mars verður námskeið í gerð á hamingjukrukkum kl.13-16. Jonna kennir, allt efni á staðnum og allir velkomnir!
Lesa meira
11.03.2019
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis býður til málþings fimmtudaginn 14. mars kl.16:00-18:00 undir yfirskriftinni: Karlmenn og krabbamein.
Markmið málþingsins er að fræða karlmenn um algeng einkenni krabbameina og er hluti af vitundarvakningu um krabbamein hjá karlmönnum.
Lesa meira
04.03.2019
Þessir glaðlegu Mottumars-sokkar verða seldir 1.-15. mars til styrktar starfsemi Krabbameinsfélagsins.
Lesa meira
28.02.2019
Nýlega var gengið frá samstarfssamningi Krabbameinsfélags Íslands og Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis (KAON). Samningurinn tryggir faglegan og fjárhagslegan grundvöll þjónustuskrifstofu félagsins á Akureyri þar sem starfsemin hefur vaxið og dafnað undanfarin misseri.
Lesa meira
26.02.2019
Námskeið fyrir konur sem greinst hafa með krabbamein og eru að ljúka eða hafa nýlega lokið krabbameinsmeðferð.
Lesa meira