29.10.2018
Síðastliðinn fimmtudag kom handverkshópurinn okkar hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis saman og það var haldið körfugerðarnámskeið. Margrét Baldurs kenndi og margar flottar körfur voru búnar til.
Lesa meira
23.10.2018
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður með körfugerðarnámskeið fimmtudaginn 25. október, kl.13:00.
Lesa meira
23.10.2018
Þriðjudaginn 23. október nk. verður haldinn annar fyrirlesturinn í mánaðarlegri fyrirlestraröð Krafts - Ungt fólk og krabbamein.
Lesa meira
22.10.2018
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fer af stað með námskeið fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein og eru að ljúka eða hafa nýlega lokið krabbameinsmeðferð.
Lesa meira
22.10.2018
Laufin - Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur misst maka af völdum krabbameins.
Lesa meira
18.10.2018
Í gær þann 17. október varð Handverkshópurinn ,,Skapandi handverk og spjall“ 5 ára.
Lesa meira
08.10.2018
Opnunarhátíð og Bleikur dagur 12. október kl.16:00 - 18:00 í nýja húsnæðinu, Glerárgötu 34, 2.hæð. Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa meira
03.10.2018
Föstudaginn 28. september, hófst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan.
Lesa meira
26.09.2018
Má bjóða þér að gleðjast með okkur? Við afhjúpum Bleiku slaufuna 2018 á Glerártorgi föstudaginn 28. september kl. 17:00. Á sama tíma opnum við nýja og glæsilega ljósmyndasýningu.
Lesa meira