20.12.2018
Þakklæti er okkur efst í huga eftir árið og hlökkum við til að sjá ykkur á því nýja.
Lesa meira
28.11.2018
Í október styrkti Cave Canem hönnunarstofa, ásamt Ásprent sem prentaði kortin, Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis með sölu á kortum með teikningum af trédúkkum sem þau handmála og bjóða upp á í búð sinni.
Lesa meira
22.11.2018
Fyrirtækið Blikkrás framleiðir löng skóhorn úr pólýhúðuðu stáli í mörgum litum.
Í Bleikum október seldi Blikkrás bleik skóhorn og af hverju seldu skóhorni runnu 2000 krónur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira
16.11.2018
Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis barst í dag, þann 16. nóvember 2018, 100.000 króna peningagjöf frá Herði Óskarssyni.
Lesa meira
15.11.2018
Í dag fimmtudaginn 15.nóvember var haldið námskeið í að hekla utan um krukku. Guðrún Nunna sá um kennsluna og voru 12 konur skráðar á námskeiðið.
Lesa meira
08.11.2018
Jólakransagerð Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, fimmtudaginn 29.nóvember kl.17:00-19:00.
Lesa meira
07.11.2018
Í kvöld, 7.nóvember ætla N4 Sjónvarp að sýna klukkutíma þátt, þar sem þau hafa tekið saman allt það efni sem þeir gerðu í “Bleikum október á N4”.
Lesa meira
05.11.2018
Einbeiting og minni – minnisnámskeið fyrir NorðanKraft verður haldið föstudaginn 16.nóvember í húsnæði KAON.
Lesa meira
02.11.2018
Í gærkvöldi afhentu fulltrúar Dömulegra dekurdaga, Vilborg Jóhannsdóttir og Inga Vestmann, Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis 2,5 milljón króna styrk á lokakvöldi sem haldið var á Icelandair hótel.
Lesa meira
01.11.2018
Stuðningsfulltrúanámskeið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa í Stuðningsneti Krafts og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður haldið laugardaginn 17.nóv. frá klukkan 10:00 – 17:00. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Krabbameinsfélagsins á Akureyri, Glerárgötu 34.
Lesa meira