Fréttir

Laufin - Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur misst maka af völdum krabbameins.

Laufin - Stuðningshópur fyrir fólk sem hefur misst maka af völdum krabbameins.
Lesa meira

5 ára afmæli - ,,Skapandi handverk og spjall“

Í gær þann 17. október varð Handverkshópurinn ,,Skapandi handverk og spjall“ 5 ára.
Lesa meira

Opnunarhátíð - Bleikur dagur

Lesa meira

Opnunarhátíð og Bleikur dagur 12. október

Opnunarhátíð og Bleikur dagur 12. október kl.16:00 - 18:00 í nýja húsnæðinu, Glerárgötu 34, 2.hæð. Allir hjartanlega velkomnir!
Lesa meira

Bleika slaufan afhjúpuð og ný ljósmyndasýning opnuð

Föstudaginn 28. september, hófst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan.
Lesa meira

Má bjóða þér að gleðjast með okkur?

Má bjóða þér að gleðjast með okkur? Við afhjúpum Bleiku slaufuna 2018 á Glerártorgi föstudaginn 28. september kl. 17:00. Á sama tíma opnum við nýja og glæsilega ljósmyndasýningu.
Lesa meira

Nýtt húsnæði - Glerárgata 34 - 2. hæð.

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis er flutt úr Glerárgötu 24 yfir í Glerárgötu 34, 2.hæð.
Lesa meira

Dagskrá Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis haustið 2018

Lesa meira

Lýsa - Rokkhátíð samtalsins í Hofi

LÝSA - rokkhátíð samtalsins er lífleg tveggja daga hátíð. Þar kemur fólk saman úr ólíkum áttum til að ræða málefnin dagana 7.-8. september. Upplýsingar, samtal og gagnkvæm virðing eru undirstöðurnar í lýðræðisríki og er eitt af markmiðum hátíðarinnar að hvetja til uppbyggjandi samtals, þar fá félagasamtök tækifæri til að koma málefnum sínum á framfæri, upplýsa almenning og ráðamenn um sín baráttumál og leita eftir stuðningi. Með því að hlusta og ræða saman í eigin persónu aukum við traust og skilning milli ólíkra aðila samfélagsins. Framkvæmdaaðili er Almannaheill - samtök þriðja geirans og Menningarfélag Akureyrar með stuðningi frá Velferðarráðuneytinu.
Lesa meira

Endurskinsmerki

Nú þegar hausta tekur og skammdegið skellur á minnum við alla á að nota endurskinsmerki, jafnt börn sem fullorðna. Í myrkrinu sjáumst við illa og er því notun endurskinsmerkja mjög nauðsinleg.
Lesa meira